Matarkistan Skagafjörður snýst um samvinnu fjölbreyttra aðila í Skagafirði að því að efla skagfirska matarmenningu og koma henni á framfæri. Matarkistan Skagafjörður byggðist upphaflega á vaxandi áhuga fólks á því að vilja vita um uppruna þeirra matvæla sem þeir neyta og að kynnast staðbundnum mat og matarvenjum.
Meira um matarkistuna