Framleiðendur

Framleiðendur í Matarkistunni eru flest bændur sem framleiða sjálf sínar vörur og vinna stöðugt í því að finna leiðir til þess að fullnýta sínar afurðir. Fjölbreytt flóra framleiðenda með fyrsta flokks matvöru beint frá býli.

Matarkistan Skagafjörður og félagsskapurinn sem að baki Matarkistunni stendur er opinn fyrir alla sem stunda matvælavinnslu af einhverju tagi í Skagafirði sem og aðila sem selja matvæli í Skagafirði. Uppfylla þarf öll skilyrði Matarkistunnar.

Varmahlíð

Garðyrkjustöðin Laugarmýri

Framleiðandi
Varmahlíð

Stórhóll - Rúnalist

Framleiðandi
Varmahlíð

Breiðargerði garðyrkjustöð

Framleiðandi
Varmahlíð

Sölvanes

Framleiðandi
Skagafjörður

Hraun á Skaga

Framleiðandi
Skagafjörður

Birkihlíð Kjötvinnsla

Framleiðandi
Skagafjörður

Áskaffi góðgæti

Framleiðandi
Fljót

Brúnastaðir ostavinnsla

Framleiðandi
Skagafjörður

Austan Vatna

Framleiðandi